Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innherjasvik
ENSKA
insider dealing
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessi útgefandi eða aðilar sem koma fram fyrir hans hönd eða aðhafast fyrir hans reikning skulu tryggja að hæfir fjárfestar sem taka við upplýsingunum geri sér grein fyrir og viðurkenni skriflega þær skyldur samkvæmt lögum og reglum sem því fylgir og geri sér grein fyrir þeim viðurlögum sem gilda um innherjasvik og ólögmæta miðlun innherjaupplýsinga.

[en] That issuer or any person acting on its behalf or on its account shall ensure that the qualified investors receiving the information are aware of, and acknowledge in writing, the legal and regulatory duties entailed and are aware of the sanctions applicable to insider dealing and unlawful disclosure of inside information.

Skilgreining
ólögmæt innherjaviðskipti
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2115 frá 27. nóvember 2019 um breytingu á tilskipun 2014/65/ESB og reglugerðum (ESB) nr. 596/2014 og (ESB) 2017/1129 að því er varðar að stuðla að notkun vaxtarmarkaða lítilla og meðalstórra fyrirtækja

[en] Regulation (EU) 2019/2115 of the European Parliament and of the Council of 27 November 2019 amending Directive 2014/65/EU and Regulations (EU) No 596/2014 and (EU) 2017/1129 as regards the promotion of the use of SME growth markets

Skjal nr.
32019R2115
Athugasemd
Hafi innherji haft aðgang að eða búið yfir innherjaupplýsingum þegar til viðskiptanna var stofnað eru viðskiptin ólögmæt og er þá um i. að ræða.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira